13.12.2007 | 16:16
Jólasveinarnir koma í Þjóðminjasafnið
3.12.2007 | 20:56
Sýningar hafnar á Hvar er Stekkjarstaur?
2.12.2007 | 23:33
Leikhópurinn kominn suður
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 23:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.11.2007 | 13:49
Veður hefur áhrif á leikferð um Norðurland
Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera á leikferð um Ísland að vetrarlagi. Síðasta dag leikferðar okkar um norðurland brast á með leiðindaveðri um land allt. Okkur tókst að sýna þær tvær sýningar sem áætlaðar voru í Eyjafirðinum, en er halda átti til Siglufjarðar þótti ekki þorandi að aka þá leið með Möguleikhúskerruna góðu aftan í bílnum. Komið óveður og fljúgandi hálka á vegunum. Þegar þetta er skrifað situr leikhópurinn því á kaffihúsi á Akureyri og bíður þess að veður hafi lægt svo að óhætt þyki að halda suður yfir heiðar með fólk og leikmynd. Næstu sýningar áætlaðar í Möguleikhúsinu á sunnudag.
28.11.2007 | 22:16
Leikferð um norðurland gengur vel
Menning og listir | Breytt 30.11.2007 kl. 13:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.11.2007 | 14:53
Möguleikhúsið í leikferð um norðurland með Smið jólasveinanna
23.11.2007 | 14:33
Jólatörnin að hefjast
20.11.2007 | 13:58
Stekkjarstaur snýr aftur
Menning og listir | Breytt 21.11.2007 kl. 15:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2007 | 13:50
Steingerðar flórur á Hrafnaþingi
Annað Hrafnaþing Náttúrufræðistofnunar Íslands verður haldið í Möguleikhúsinu við Hlemm miðvikudaginn 21. nóvember. Hrafnaþingin eru opin fræðsluerindi sem haldin eru annan hvern miðvikudag. Þau hefjast kl. 12:15 og er lokið kl. 13:00
Yfirskrift Hrafnaþingsins 21. nóvember er Steingerðar flórur á Íslandi.
Friðgeir Grímsson,jarðfræðingur á Jarðvísindastofnun Háskólans og gestarannsakandi á NÍ, flytur erindi þar sem hann lýsir fornum gróðursamfélögum, frá 15 til 6 milljónum árum síðan, og breytingum sem urðu á þeim á míósen tíma. Þá mun Friðgeir gera grein fyrir nýjum niðurstöðum og yfirstandandi rannsóknum sínum á yngri gróðursamfélögum í steingerðri flóru landsins.
Nánari umfjöllun um erindi Friðgeirs er á heimasíðu Náttúrfræðistofnunar á slóðinni http://ni.is/midlun-og-thjonusta/hrafnathing/greinar//nr/678, en dagskrá Hrafnaþings í vetur má finna á slóðinni http://ni.is/midlun-og-thjonusta/hrafnathing/
9.11.2007 | 15:27