Ellefti dagur sumarnámskeiðs

11. dagur - 23. júní

Nú er æft stíft. Við fórum í gegnum megnið af atriðunum í sýningunni í morgun. Þetta er sífellt að taka á sig skírari mynd og krakkarnir standa sig hvert öðru betur. Hildigunnur var með okkur í dag og hamaðist við að útbúa búninga og leikmuni fyrir leikarana. Þegar æfingum var haldið áfram eftir hádegið var því sem komið var af búningum bætt inn í og verkaði það sem vítamínsprauta á hópinn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband