Tíundi dagur leiklistarnámskeiðs

10. dagur - 22. júní

Þá er þriðja og síðasta vikan hafin og nú verður sett í fluggírinn. Við tókum upp þráðinn þar sem frá var horfið fyrir helgi og hófum daginn á að rifja upp leikþættina um Sálina hans Jóns míns. Allir reyndust með sitt á hreinu og því gátum við haldið ótrauð áfram og prjónað framhald. Allir sýndu þolinmæði þótt stundum væri staldrað lengi við smáatriði og hjakkað í sama farinu. Það er smám saman að færast mynd á helstu þætti sýningarinnar okkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband