15.6.2009 | 14:15
Sjötti dagur leikhúsnámskeiðs
6. dagur - 14. júní
Það mættu allir sprækir og kátir eftir helgarfrí. Fyrst var farið í nokkra stutta spuna þar sem m.a. voru búnar til sjónvarpsauglýsingar. Að því loknu var haldið áfram að vinna með spunaþættina sem unnið var með í lok föstudagsins, sem byggðu á sögunni um Sálina hans Jóns míns. Margar góðar hugmyndir sem komu þar. Eftir hádegið var unnið í dansatriði og síðan haldið áfram með Sálina hans Jóns míns.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.