Fimmti dagur leikhúsnámskeiðs

3008554_125. dagur - 12. júní

Eftir að hafa farið í hópæfingar til að efla hlustun, samvinnu og ímyndunarafl voru teknir fyrir nokkrir léttir spunar, m.a. þar sem einn var ósýnilegur og fleira í þeim dúr. Eftir hádegi var haldið áfram með seinni hluta blindingsleiksins frá því á mánudag. Efir það var tekið til við að semja nokkur létt dansspor sem gaman væri að flétta inn í lokasýninguna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband