Alli Nalli hlýtur góðar móttökur

Leikkonurnar Alda og Anna Brynja ásamt Vilborgu Dagbjartsdóttur í lok frumsýningarFrumsýningunni á Alla Nalla og tunglinu var vel tekið af troðfullum sal áhorfenda í Gerðubergi sunnudaginn 8. mars. Meðal áhorfenda var Vilborg Dagbjartsdóttir sem einmitt skrifaði söguna um Alla Nalla og tunglið fyrir 50 árum síðan. Fögnuðu áhorfendur henni sérstaklega í leikslok. Alli Nalli ver'ur næst á ferðinni í Gerðubegi sunnudaginn 15. mars kl. 14:00, en miðapantanir eru í s. 5622669 og á moguleikhusid@moguleikhusid.is Einnig er rétt að benda á að leik- og grunnskólar geta fengið sýninguna í heimsókn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband