14.1.2009 | 14:20
Möguleikhúsið í Stundinni okkar
Möguleikhúsið var í sviðsljósinu í Stundinni okkar sunnudaginn 11. janúar. Aðalgestir þáttarins voru þau Alda Arnardóttir og Pétur Eggerz, leikarar og aðstandendur Möguleikhússins. Auk þess að vera þar í spjalli við stjórnandann, Björgvin Franz Gíslason, brugðu þau sér í hlutverk tröllabarnanna Þusu og Þrasa. Þá brá Sigurður Hlöðver sér einnig í heimsókn í Möguleikhúsið ásamt ömmu sinni, sem kann að vísu ekki alveg á hvernig best er að haga sér í leikhúsinu. Þátturinn verður endursýndur fimmtudaginn 15. janúar, en einnig má sjá hann á slóðinni http://dagskra.ruv.is/sjonvarpid/4444785/2009/01/11/Flokkur: Menning og listir | Facebook


komediuleikhusid
leikhusid
draumasmidjan
id
mariakr
steinunnolina
hallkri
eggmann
stoppleikhopurinn
malacai
arnthorhelgason
polli
asenunni
sjalfstaeduleikhusin
storyteller
dofri
eythora
sokkabandid
kristinm
kvenfelagidgarpur
10fingur
lillagud
sirrycoach
siggikaiser
tjarnarbio
urki
vefritid
theld
vitinn





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.