23.12.2008 | 15:37
Hinn fjölhæfi Ketkrókur
Ketkrókur leit inn á Þjóðminjasafninu í morgun. Hann hafði meðferðis ketkrókinn góða sem hann notaði til að krækja sér í hangiketslæri upp um reykháfinn á bæjunum forðum daga. Hann fullyrti að hann væri gáfaðasti jólasveinninn og sá eini sem hefði tekið tæknina í sína þágu. Honum reyndist raunar fleira til lista lagt, því hann spilaði undir á píanó og söng áður en hann kvaddi. Á morgun sunnudag er von á síðasta jólasveininum, honum Kertasníki, og ef allt fer að óskum er ekki ólíklegt að hann láti sjá sig á safninu.Flokkur: Menning og listir | Facebook


komediuleikhusid
leikhusid
draumasmidjan
id
mariakr
steinunnolina
hallkri
eggmann
stoppleikhopurinn
malacai
arnthorhelgason
polli
asenunni
sjalfstaeduleikhusin
storyteller
dofri
eythora
sokkabandid
kristinm
kvenfelagidgarpur
10fingur
lillagud
sirrycoach
siggikaiser
tjarnarbio
urki
vefritid
theld
vitinn





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.