Þvörusleikir er mættur

ÞvörusleikirFjórði jólasveinninn, hann Þvörusleikir, mætti í Þjóðminjasafnið klukkan ellefu í morgun. Það voru um 300 börn sem tóku á móti honum. Uppáhald Þvörusleikis eru þvörurnar sem notaðar voru til að hreinsa potta að innan í gamla daga. Þær sjást varla lengur og því var Þvörusleikir einstaklega glaður þegar Þjóðminjasafnið gaf honum glænýja þvöru sem hann getur tekið með sér hvert sem er og notað til að skara potta og pönnur og ná sér í skófir. Möguleikhúsið þakkar Þvörusleiki og börnunum fyrir ánægjulega stund og við víðum spennt eftir að hitta Pottasleiki á morgun.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband