Tólfti dagur námskeiðs

12. dagur - 25. júní

Heldur er nú farið að færast fjör í leikinn. Við fórum að æfa í þeim búningum sem komnir eru í morgun og var mjög gaman að sjá hversu góð áhrif það hafði ákrakkana. Norrænu goðin og þursarnir lifnuðu við á sviðinu eitt af öðru. Renndum einu sinni í gegnum allt fyrir hádegið og svo aftur eftir hádegið. Allir stóðu sig með eindæmum vel og allt farið að stefna í mjög skemmtilega sýningu á föstudaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband