Annir framundan hjá Möguleikhúsinu

Landið vifra Það er annasöm vika framundan hjá Möguleikhúsinu. Dagana 3. til 9. mars verða alls níu leiksýningar á vegum leikhússins á fimm verkum. Það eru leiksýningarnar Langafi prakkari, Höll ævintýranna, Landið vifra og síðan gestasýningar Kómedíuleikhússins, Gísli Súrsson og Skrímsli sem verða á ferð og flugi. Sýnt verður í Reykjavík, Hafnarfirði, Garðabæ og Keflavík. Að auki standa nú yfir æfingar á Aðventu í Möguleikhúsinu, en hún verður frumsýnd sunnudaginn 16. mars.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband