10.2.2008 | 19:00
Lýst eftir stefnu!
Það er athyglisvert að bera saman heimasíður menntamálaráðuneytanna á norðurlöndunum. Á öllum síðunum nema einni er að finna sérstaka síðu þar sem fjallað er um börn og menningu. Og hvaða ráðuneyti skyldi það nú vera sem ekki hefur upp á að bjóða neina stefnu í þessum málum? Jú, rétt til getið, það er það íslenska. Hér með lýsum við eftir stefnu íslenska menntamálaráðuneytisins í þessum málaflokki, því við viljum ekki trúa því fyrr en í fulla hnefana að okkur sé ekki jafn annt um börnin okkar og frændum okkar á norðurlöndunum. Hér eru til fróðleiks slóðirnar á síður umræddra ráðuneyta:
http://www.menntamalaraduneyti.is/
http://www.minedu.fi/OPM/Kulttuuri/lastenkulttuuri/?lang=sv
http://www.regjeringen.no/nb/dep/bld/tema/andre/Barn-og-ungdom-Ansvar-og-politikk.html?id=86974
http://www.regeringen.se/sb/d/1897/a/12524
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.