
Eftir hrakningar föstudagsins skilaði Stúfur sér í Þjóðminjasafnið á laugardag þar sem hann heilsaði upp á tæplega 300 börn ásamt Þvörusleiki bróður sínum. Í dag, sunnudaginn 16. desember, voru síðan aftur mætt um 300 börn til að heilsa upp á enn einn fjölskyldumeðliminn, Pottasleiki. Það er ljóst að vinsældir íslensku jólasveinanna í Þjóðminjasafninu aukast ár frá ári, en þeir munu mæta þar alla daga til jóla kl. 11:00.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.