Landið vifra í Hveragerði

Landið vifra Leikhópur Möguleikhússins er á ferð og flugi þessa dagana. Á laugardag voru sýningar á Langafa prakkara á Akranesi og mánudaginn 5. nóvember eru tvær sýningar á Landinu vifra í Hveragerði. Það eru börn á leikskólum staðarins sem fá að njóta sýninganna sem fara fram í safnaðarheimili kirkjunnar. Sýningin byggir sem kunnugt er á barnaljóðum Þórarins Eldjárns,en leikarar eru Aino Freyja Järvelä, Alda Arnardóttir og Pétur Eggerz.  Sýningarnar í Hveragerði hefjast kl. 10:00 og 11:10 á mánudaginn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband