Mikil eftirspurn eftir jólasýningum Möguleikhússins

431365_124_2421Mikil eftirspurn er eftir sýningum á jólaleikritunum Hvar er Stekkjarstaur? og Smiður jólasveinanna sem Möguleikhúsið býður upp á nú fyrir jólin. Grunn- og leikskólar keppast nú við að bóka sýningar og er lausum sýningardögum óðum að fækka. Er sérstaklega ánægjulegt að sjá með hve auknum fyrirvara skólar eru nú að bóka sýningar. Er því um að gera fyrir þá sem eru að velta fyrir sér að fá sýningu í skólann sinn að draga nú ekki um of að panta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband