Höll ævintýranna á austurlandi

Höll ævintýranna Möguleikhúsið er nú að leggja í leikferð með leiksýninguna Höll ævintýranna um austurland. Það er Bjarni Ingvarsson sem leikur í sýningunni, en hann samdi einnig handritið. Leikstjóri er Sigurður Sigurjónsson og Katrín Þorvaldsdóttir hafði umsjón með leikmynd og búningum. Fyrsta sýningin á austurlandi verður á leikskólanum Skógarlandi á Egilstöðum miðvikudagsmorguninn 17. október, en Höll ævintýranna er ætluð börnum á leikskólaaldri og í yngstu bekkjum grunnskóla.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband