Vel heppnaðri leikferð lokið

Iðunnarferð 009Leikferð Möguleikhússins með leiksýninguna Sæmund fróða um vestfirði er nú lokið. Þrátt fyrir misjafnt veður gekk leikferðin með miklum ágætum og voru undirtektir áhorfenda allstaðar mjög góðar. Var sérstaklega gaman að finna þann mikla áhuga sem skólar á suðurfjörðunum sýndu sýningunni, en þeir staðir sem leikhúsið heimsótti að þessu sinni voru Súðavík, Bolungarvík, Bíldudalur, Tálknafjörður, Patreksfjörður og Birkimelur. Kann leikhúsið vestfirðingum bestu þakkir fyrir góðar mótttökur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband