21.9.2007 | 15:20
Möguleikhúsið heimsækir vestfirði
Dagana 24. - 26. september verður Möguleikhúsið á ferð um vestfirði með leiksýninguna Sæmundur fróði. Sýnt verður í sex grunnskólum. Fyrsta sýningin er 24. sept. kl. 8.16 í Grunnskóla Súðavíkur, þaðan liggur síðan leiðin til Bolungarvíkur þar sem sýnt er kl. 11. Þriðjudaginn 25. sept. kl. 8.40 er sýnt í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal og síðan á Tálknafirði kl. 11. Miðvikudaginn 26. sept. er síðn sýning í Grunnskóla Patreksfjarðar kl. 8.40 og í Grunnskólanum Birkimel á Barðaströnd kl. 11. Það verður semsagt í nógu að snúast hjá leikhópnum næstu dagana.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 19.10.2007 kl. 13:10 | Facebook


komediuleikhusid
leikhusid
draumasmidjan
id
mariakr
steinunnolina
hallkri
eggmann
stoppleikhopurinn
malacai
arnthorhelgason
polli
asenunni
sjalfstaeduleikhusin
storyteller
dofri
eythora
sokkabandid
kristinm
kvenfelagidgarpur
10fingur
lillagud
sirrycoach
siggikaiser
tjarnarbio
urki
vefritid
theld
vitinn





Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.