Möguleikhúsið heimsækir vestfirði

Dagana 24. - 26. september verður Möguleikhúsið á ferð um vestfirði með leiksýninguna Sæmundur fróði. Sýnt verður í sex grunnskólum. Fyrsta sýningin er 24. sept. kl. 8.16 í Grunnskóla Súðavíkur, þaðan liggur síðan leiðin til Bolungarvíkur þar sem sýnt er kl. 11. Þriðjudaginn 25. sept. kl. 8.40 er sýnt í félagsheimilinu Baldurshaga á Bíldudal og síðan á Tálknafirði kl. 11.  Miðvikudaginn 26. sept. er síðn sýning í Grunnskóla Patreksfjarðar kl. 8.40 og í Grunnskólanum Birkimel á Barðaströnd kl. 11. Það verður semsagt í nógu að snúast hjá leikhópnum næstu dagana. 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband